Um Okkur

Í Hringekjunni finnur þú úrval af vintage og second-hand fatnaði og fylgihlutum í hlýju og fjörugu umhverfi í hjarta Reykjavíkur.

Við erum hringrásarverslun þar sem við endurseljum fatnað fyrir viðskiptavini okkar, sem þýðir að megnið af vörum í verslun okkar eru verðlagðar og eru eign þriðja aðila.

Kíktu við og verslaðu innlend og erlend merki og grafðu eftir fjársjóðum með góðri samvisku.

Ekki missa af hálfsmánaðrlegu tónlistarviðburðum okkar, þar sem við fáum til liðs við okkur frábæra lista menn til að spila í verslun okkar.